See You In The Afterglow

Leaves - See You In The Afterglow

 • Lagalisti
 • 1. The Sensualist
 • 2. Parade
 • 3. Perfect Weather
 • 4. Animals
 • 5. Lovesick
 • 6. Wilderness Song
 • 7. White Noise
 • 8. Wake Me Up
 • 9. Sleepy Waters
 • 10. Ocean
 • 11. Afterglow
 • Útgáfuform
 • CD
 • Stafrænt

Popp- og rokksveitin Leaves hefur verið starfandi í rúman áratug og hefur hún gengið í gegnum ýmislegt á sínum langa ferli, margt sem yngra tónlistarfólki eingöngu dreymir. Á ferli sínum hefur Leaves áður sent frá sér breiðskífurnar „Breathe“, „The Angela Test“ og „We Are Shadows“ og heitir nýjasta breiðkífa þeirra „See You In The Afterglow“ og er hún þeirra fjórða til þessa.

Leaves hafa gengið í gegnum nokkrar mannabreytingar á ferli sínum og eru nýjustu meðlimir sveitarinnar tónlistarmenn sem hafa gert góða hluti sitt með hljómsveitum á borð við Ampop, Jeff Who? og Ghostigital. Elís Pétursson og Kjartan F. Ólafsson gefa hljómi Leaves aukið vægi og er hljóðheimur sveitarinnar orðinn víðari en hann hefur nokkurntímann verið.

„See You In The Afterglow“ hefur að geyma allt það besta sem hljóðheimur Leaves hefur framreitt hingað til og meira til. Fyrstu smáskífurnar, „The Sensualist“ og „Ocean“, hafa hljómað ótt á öldum ljósvaka á undanförnum mánuðum og má greina í þeim áhrif frá frábærum tónlistarmönnum á borð við Electric Light Orchestra og Elvis Costello.

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply