Retro Stefson

Retro Stefson - Retro Stefson

 • Lagalisti
 • 1. Solaris
 • 2. Glow
 • 3. Qween
 • 4. Miss Nobody
 • 5. (o) Kami
 • 6. Time
 • 7. She Said
 • 8. True
 • 9. Fall
 • 10. Julia
 • Útgáfuform
 • CD
 • CD ltd. edition
 • LP
 • Stafrænt

Retro Stefson sendir hér frá sér sína þriðju hljómplötu og ber hún nafn sveitarinnar. Á plötunni er að finna 10 ný lög með hljómsveitinni og má þar nefnin lögin vinsælu Qween og Glow sem bæði hafa vakið mikla lukku á öldum ljósvakans á árinu. Hljómsveitin leitaði í smiðju Hermigervils og Styrmis Haukssonar til að ná fram æskilegum hljóðheimi. Á plötunni kennir ýmissa grasa og víða leitað fanga í straumum og stefnum tónlistarinnar. Þó er Retro Stefson fyrst og fremst hljómsveit nútíðar og framtíðar. Afraksturinn er 39 mínútna eyrnakonfekt. Heyrn er sögu ríkari!

Tilvitnanir:
4 stjörnur af 5 í Morgunblaðinu
„Dansvænt, fágað og heilsteypt“

9,4 af 10 – Andrea Jónsdóttir, Rás 2
„Frábær plata frá byrjun til enda“

4 stjörnur af 5 í Fréttablaðinu
„Skref áfram til nýrra afreka“

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply