Önnur Mósebók

Moses Hightower - Önnur Mósebók

 • Lagalisti
 • 1. Stutt skref
 • 2. Tíu dropar
 • 3. Inn um gluggann
 • 4. Sjáum hvað setur
 • 5. Margt á manninn lagt
 • 6. Háa c
 • 7. Mannhöfin sjö
 • 8. Góður í
 • 9. Troðinn snjór
 • 10. Byrjar ekki vel
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Hljómsveitin Moses Hightower sendir hér frá sér sína aðra breiðskífu sem ber nafnið Önnur Mósebók. Frumburður sveitarinnar frá árinu 2010, Búum til börn, gerði virkilega góða hluti hér á landi og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Nýja skífan er 10 laga gripur og inniheldur m.a. lagið Stutt skref sem hefur verið vinsælt á útvarpsstöðvum landsins og Sjáum hvað setur. Moses Hightower var stofnuð árið 2007 og samanstendur af þeim Andra Ólafssyni (bassi og söngur), Daníel Friðriki Böðvarssyni (gítar), Magnúsi Trygvasyni Eliassen (trommur) og Steingrími Karli Teague (hljómborð og söngur).

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply