Ólgusjór

Lockerbie - Ólgusjór

 • Lagalisti
 • 1. Laut
 • 2. Laut II
 • 3. Reyklykt
 • 4. Í draumi
 • 5. Gengur í garð
 • 6. Kjarr
 • 7. Ólgusjór
 • 8. Esja
 • 9. Snjóljón
 • 10. Sumar
 • Útgáfuform
 • CD
 • Stafrænt

Lockerbie ævintýrið byrjaði þegar hljómsveitin var valin ein af sigursveitum Sumarkeppni Rásar 2 og Sýrlands. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, mikil umfjöllun hefur verið um hljómsveitina erlendis, bæði í virtum tónlistarbloggum á netinu og í fjölmiðlum. Hljómsveitin var meðal annars valin hljómsveit vikunnar í þættinum Breitband hjá Christian Grasse í Þýska ríkisútvarpinu. Öll lögin á plötunni eru sungin á íslensku og þykja afskaplega hlustendavæn.

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply