My Head Is An Animal

Of Monsters and Men - My Head Is an Animal

 • Lagalisti
 • 1. Dirty Paws
 • 2. King and Lionheart
 • 3. Numb Bears
 • 4. Sloom
 • 5. Little Talks
 • 6. From Finner
 • 7. Six Weeks
 • 8. Love Love Love
 • 9. Your Bones
 • 10. Lakehouse
 • 11. Yellow Light
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP (2017 Endurútgáfa)
 • LP (Takmarkað upplag, 500 númeruð eintök)
 • Stafrænt

My Head Is An Animal er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Of Monsters And Men. Platan inniheldur 11 lög, þar á meðal eitt vinsælasta lag ársins 2011, Little Talks. Of Monsters and Men sigruðu Músíktilraunir 2010 og hafa síðan þá verið mjög lífleg og spilað á fjöldan allan af tónleikum.

Platan kom út árið 2012 utan Íslands og hefur í dag selst í milljónum eintaka.

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply