Mesópótamía

Sykur - Mesópótamía

 • Lagalisti
 • 1. Messy Hair
 • 2. Vieille Sornette
 • 3. Reykjavík
 • 4. Curling
 • 5. Sekur
 • 6. Shed Those Tears
 • 7. 7 AM
 • 8. Battlestar
 • 9. Hvítvín
 • 10. Feit
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Mesópótamía er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Sykur og fylgir á eftir frumburði sveitarinnar, Frábært eða frábært, frá árinu 2009. SYKUR var stofnuð árið 2008 og hefur komið fram með ýmsum söngvurum síðan þá, má þar nefna; BlazRoca, Rakel Mjöll Leifsdóttir (Útidúr) og Katrína Mogensen (Mammút). Nú nýverið gekk til liðs við sveitina nýr fullgildur meðlimur sem sér um söng, hún heitir Agnes Björt Andradóttir og hefur vakið mikla lukku og athygli með sveitinni. Sykur fær þó gesti til liðs við sig á nýju plötunni í tveimur lögum en Árni Vilhjálmsson úr FM Belfast syngur fyrstu smáskífu plötunnar, Shed Those Tears og Kormákur Örn Axelsson syngur lagið 7am.

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply