Exorcise

Tilbury - Exorcise

 • Lagalisti
 • 1. Tenderloin
 • 2. Sunblinds
 • 3. Slow Motion Fighter
 • 4. Riot
 • 5. Trembling
 • 6. Drama
 • 7. Picture
 • 8. Eclectic Boogaloo
 • 9. Filet Mignon
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Tilbury er skipuð miklum reynsluboltum sem eru og voru í sveitum á borð við Jeff Who? Brother Grass, Moses Hightower, Hjaltalín, Valdimar o.fl.
Sveitin hefur sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum og má þar nefna lögin Tenderloin, Drama og Riot sem hafa heyrst mikið í útvarpi hér á landi. Platan fékk einróma lof gagnrýnenda og má segja að Tilbury sé ein af björtustu vonum Íslands í tónlistinni.

Tilvitnanir:
4 stjönur af 5 – Morgunblaðið
„Fumlaus frumburður hjá Tilbury“

4 stjönur af 5 – Fréttatíminn
„Mjög flott frumraun!“

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply