Frábært eða frábært

Sykur - Frábært eða frábært

 • Lagalisti
 • 1. Swedish Snowboard Girl
 • 2. Rocketship
 • 3. Nakti apinn
 • 4. Bara bröst
 • 5. Hardon
 • 6. Candynavia
 • 7. Bite me
 • 8. Sykur
 • 9. Með stuð í eyrum
 • 10. New Horizons
 • 11. Viltu dick?
 • 12. Lessupjetur
 • Útgáfuform
 • CD
 • Stafrænt

Hér er komin út frumraun danssveitarinnar Sykur. Platan heitir Frábært eða frábært og inniheldur 12 lög. Á plötunni fá strákarnir til liðs við sig gestasöngvarana: Rakel Mjöll, Katrínu Mogensen og Erp Eyvindarson. Sykur er skipuð þeim Kristjáni Eldjárn, Halldóri Eldjárn og Stefáni Finnbogasyni. Drengirnir leika allir á hljóðgervla og hina ýmsu hrif-fetla (effecta), að auki notast þeir við trommuheila.

No comments

You can be the first one to leave a comment.

Leave a Reply