Fyrir Gaza

Fyrir Gaza

 • Lagalisti
 • 1. Prins Póló - Hamstra sjarma
 • 2. Borko - Born To Be Free
 • 3. Ólafur Arnalds - Near Light
 • 4. Mugison - Ljósvaki
 • 5. Mammút - Ró
 • 6. Snorri Helgason - Ólán
 • 7. Ojba Rasta - Draumadós
 • 8. Cell7 - Gal Pon Di Scene
 • 9. FM Belfast - Gold
 • 10. GusGus - Sustain
 • 11. Uni Stefson - Enginn grætur
 • 12. Sin Fang - Sun Beam
 • 13. Hjaltalín - Across The Ocean
 • 14. Sóley - Don't Ever Listen
 • 15. Moses Hightower - Háa c
 • 16. For a Minor Reflection - Impulse
 • 17. Samaris - Stofnar falla
 • 18. Ghostigital - Elastic Tounge
 • 19. múm - Saddle Up
 • Útgáfuform
 • CD

Safndiskurinn Fyrir Gaza er gefin út til stuðnings íbúum Gaza. Allur ágóði af sölu disksins rennur til AISHA – Association for Woman and Child Protection sem sinna hjálp við konur og barnafjölskyldur á svæðinu. Samtökin standa fyrir námskeiðum og fræðslustarfi til að fyrirbyggja heimilisofbeldi, stuðla að jafnrétti og styrkja stöðu kvenna á Gaza og annarstaðar í hertekinni Palestínu.

Á geislaplötunni koma 19 íslenskir listamenn og hljómsveitir saman í nafni mannúðar og mannréttinda. Listaverkið sem prýðir plötuna og umslagið í heild er eftir Ingibjörgu og Lilju Birgisdætur.