Fjallaloft

Moses Hightower - Fjallaloft

 • Lagalisti
 • 1. Trúnó
 • 2. Fjallaloft
 • 3. Snefill
 • 4. Geim
 • 5. Feikn
 • 6. Skyttan
 • 7. Mjóddin
 • 8. Reynimelur
 • 9. Suma daga
 • 10. Ýmis mál
 • 11. Gætur
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Moses Hightower sendir frá sér sína þriðju plötu 9. júní 2017.
Platan inniheldur 11 lög en nokkur af þeim hafa þegar gert góða hluti á öldum ljósvakans, má þar einna helst nefna ‘Trúnó’ og ‘Snefill’.

Moses Hightower var stofnuð árið 2007 og samanstendur af þeim Andra Ólafssyni (bassi og söngur), Daníel Friðriki Böðvarssyni (gítar), Magnúsi Trygvasyni Eliassen (trommur) og Steingrími Karli Teague (hljómborð og söngur).