Figure

Vök - Figure

 • Lagalisti
 • 1. Breaking Bones
 • 2. BTO
 • 3. Figure
 • 4. Polar
 • 5. Floating
 • 6. Don't Let Me Go
 • 7. Show Me
 • 8. Crime
 • 9. Lightning Storm
 • 10. Hiding
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Figure er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Vök.

Vök hafa verið áberandi í íslensku tónlistalífi frá því að þau unnu músíktilraunir árið 2014. Þau hafa sent frá sér tvær EP plötur; Tension og Circle og hefur lögum þeirra verið streymt yfir 10 milljón sinnum á Spotify.