Destrier

Agent Fresco - Destrier

 • Lagalisti
 • 1. Let Them See Us
 • 2. Dark Water
 • 3. Pyre
 • 4. Destrier
 • 5. Wait For Me
 • 6. Howls
 • 7. The Autumn Red
 • 8. Citadel
 • 9. See Hell
 • 10. Let Fall The Curtain
 • 11. Bemoan
 • 12. Angst
 • 13. Death Rattle
 • 14. Mono No Aware
 • 15. Stillness (Aukalag aðeins á Tónlist.is)
 • Útgáfuform
 • CD
 • LP
 • Stafrænt

Ein af framsæknari hljómsveitum okkar Íslendinga síðari ára er án vafa rokksveitin Agent Fresco úr Reykjavík. Flókin og ágeng en jafnframt angurvær og ástríðufull tónlist þeirra hefur fallið vel í kramið hjá íslenskum tónlistarunnendum. Hljómsveitin hefur undanfarin misseri unnið hörðum höndum að sinni annarri breiðskífu og er óhætt að segja að það hefur ríkt mikil eftirvænting eftir útgáfu hennar.

Önnur breiðskífa Agent Fresco ber heitið Destrier og er komin í allar betri plötubúðir.