- LAGALISTI
- 1. Fed All My Days
- 2. Walls Keep Caving In
- 3. Change My Mind
- 4. Money At Home
- 5. Miracle Due
- 6. I Paint a Picture
- 7. Now I'm Alone
- 8. Working Title
- 9. Why Are You Sat Alone
- 10. Lilja
- 11. Repeating Patterns
- 12. Regenerate - Forgive - Find Peace
- ÚTGÁFUFORM
- CD
- LP
- Stafrænt
Máni Orrason er söngvari, lagahöfundur og hljómlistarmaður, fæddur í Reykjavík þann 24 desember 1997, þá sjöunda barn foreldra sinna og síðar einn tíu systkina. Hann ólst upp á heimili þar sem mikið var um tónlist og sýndi fljótlega áhuga og hæfileika á því sviði. Tveggja ára gamall flutti Máni með fjölskyldu sinni til Spánar, þar sem hann hefur búið stæðsta hluta ævi sinnar. Á uppvaxtarárum sínium fór Máni höndum um hvert það hljóðfæri sem hann komst yfir, og fljótlega var það ljóst að hann bjó yfir einstakri næmni og tónlistarlegum hæfileikum.
Á plötunni „Repeating Patterns“ endurspeglast fjölbreytileiki Mána sem lagahöfundar og hljómlistarmanns, auk þess að afhjúpa þroskaðan og einlægan listamann.
Máni var tilnefndur til Íslensku Hlustendaverðlaunanna 2015, í flokkunum:
Nýliði ársins 2014 fyrir lagið Fed all my days
Tónlistarmyndband ársins 2014
Máni var tilnefndur til Íslensku Tónlistarverðlaunanna 2015, í flokknum:
Bjartasta vonin