- Lagalisti
- 1. Los
- 2. Million
- 3. Love Song
- 4. DunDun
- 5. Black Cave
- 6. Los
- 7. Bibi Song
- 8. Molla
- 9. Mr. Chimp
- 10. WhemWhem
- 11. RiggaDowDow
- Útgáfuform
- CD
- Stafrænt
Hér er komin út fyrsta breiðskífa Foreign Monkeys en hljómsveitin hefur unnið að þessari plötu í tæp 2 ár og var það Magnús Øder sem sá um upptökur á plötunni en hann er best þekktur fyrir vinnu sína með Lay Low og Benny Crespo’s Gang. Hér er á ferðinni þétt og kröftug rokkplata eins og þær gerast bestar! Foreign Monkeys var stofnuð í desember 2005. Árið 2006 tóku drengirnir svo þátt í Músík tilraunum og sigruðu þær að sjálfsögðu. Síðan þá hafa þeir spilað á fjöldan allan af tónleikum, þ.á.m. hitað upp í Laugardalshöllinni fyrir Badly Drawn Boy, Elbow, Echo And The Bunnymen o.fl.
No comments