Fólk er fífl

Botnleðja - Fólk er fífl

  • Lagalisti
  • 1. Ég vil allt
  • 2. Höfuðfætlan
  • 3. Hausverkun
  • 4. Svuntuþeysir
  • 5. Botnleðja
  • 6. Pöddur
  • 7. Það eru allir dagar eins í sveitinni
  • 8. Étum alla
  • 9. Gervimaðurinn bílífi
  • 10. Hvernig væri nú aðeins!
  • 11. Keyrðu á hausnum á þér elskan
  • 12. Réttur dagsins
  • Útgáfuform
  • LP

Hin goðsagnakennda rokkplata „Fólk er fífl“ með hljómsveitinni Botnleðju kom upprunalega út árið 1996 og var hún þá gefin út af R&R Músík.
Nú, 21 ári síðar er þessi frábæra plata endurútgefin af Record Records á vínyl.

Í endurútgáfuna vantar kredit- og þakkarlista, hér er hann:

Botnleðja:
Heiðar Örn Kristjánsson – gítar + söngur + hljómborð
Ragnar Páll Steinsson – bassi + hljómborð + söngur
Haraldur Freyr Gíslason – trommur + söngur

Aðstoðahljóðfæraleikarar:
Hrafn Thoroddsen – hljómborð
Veigar Margeirsson – trompet
Jóel Pálsson – saxafónn

Upptökumenn:
lag 1 – Ken Thomas + Páll Borg
lög 2 + 3 + 5 + 6 + 7 + 9 + 10 + 11 – Ken Thomas
lög 4 + 8 + 12 – Páll Borg
útsetning á brassi í lagi 3 – Veigar + Rabbi
umsjón við upptöku – Rafn Jónsson

Þakkir:
Matti & co., Hrafn, ELÍZA, Haddi, Jonni, ANNA, Franz, Gummi, Unnar, Rín, Tónabúðin & Hafnarfjarðarbær.

Ljósmyndir:
Spessi

Grafísk hönnun:
Agnar Tr. Le’macks / Spessi

Umsjón með endurútgáfu:
Haraldur Leví Gunnarsson

Myndvinnsla fyrir endurútgáfu:
Villi Warén