Afhending vöru

Þegar þú verslar í vefverslun Record Records getur þú valið á milli þess að sækja vöruna á pósthús eða fá hana senda heim að dyrum. Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti og eru þær sendar í pósti næsta virka dag eftir að pöntun berst.

Skilaréttur

Almennt er ekki skilaréttur á vörum versluðum í vefverslun Record Records nema um galla sé að ræða.

Verð, skattar og gjöld

Verðin í vefverslun Record Records innihalda 11% virðisaukaskatt og geta breyst án fyrirvara.

Greiðslumöguleikar

Hægt er að greiða með greiðslukorti í gegnum vefgreiðslusíðu Borgunar.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003. Allir frestir sem nefndir eru í lögum nr. 96/1992 byrja að líða móttaka vöru á sér stað.