The Record Store Day 7″

Of Monsters and Men - The Record Store Day 7"

  • Lagalisti
  • A hlið:
  • 1. King and Lionheart (alternative version)
  • B hlið:
  • 1. Little Talks (alternative version)
  • Útgáfuform
  • 7" splattered vinyl

Of Monsters and Men er ein af mörgum hljómsveitum og tónlistarmönnum gaf út sérstaka útgáfu í tilefni hins alþjóðlega dags plötubúðanna. Um er að ræða sjötommu vínil-smáskífuna The Record Store Day 7“ sem inniheldur breyttar útgáfur af þeirra vinsælu lögum „King and Lionheart“ og „Little Talks“. Lögin voru tekin upp í lifandi flutningi í Stúdíó Sýrlandi við Vatnagarða. Ætla má að smáskífan verði safngripur áður en um langt líður þar sem hún verður eingöngu fáanleg í 500 eintökum. Record Records gefur smáskífuna út og verður hún fáanleg í hljómplötuverslunum hér á landi og hvergi annarsstaðar.

Vínillinn sjálfur er afar fallegur og einkennist hann af blekklessum (e. splattered vinyl).